fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um mál Ronaldo – Hafði brotið agareglur fyrr á þessu tímabili

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. október 2022 10:52

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Já,“ sagði Erik ten Hag stjóri Manchester United þegar hann var spurður út í það hvort Cristiano Ronaldo hafi neitað koma inn á sem varamaður gegn Tottenham.

Ten Hag hefur ákveðið að refsa stjörnu liðsins fyrir hegðun hans á miðvikudag. Ronaldo neitaði þá að spila í sigri á Tottenham.

Til að bæta ofan á það þá fór Ronaldo af bekknum fyrir leikslok og yfirgaf leikvanginn áður en leikmenn voru komnir til klefans.

Í æfingaleik fyrir mót sást Ronaldo einnig yfirgefa leikvanginn fyrir leikslok. „Ég er stjórinn, ég ber ábýrgð á þeim kúltúr sem er hjá félaginu.“

„Ég verð að setja standarinn og gildi okkar. Eftir leikinn við Rayo Vallecano í sumar þá sagði ég að það væri óboðlegt að fara snemma.“

„Þegar þetta gerist í annað skipti þá verða að vera afleiðingar. Fótbolti er liðsíþrótt, þú verður að hafa gildi til að fara eftir.“

„Smáatriði eru á milli mín og Ronaldo, yfirlýsingin fer yfir þetta. Cristiano er áfram mikilvægur leikmaður í okkar áfram,“ sagði Ten Hag en Ronaldo þarf að æfa einn næstu daga og verður ekki í hóp gegn Chelsea á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Salah jafnaði metið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“

Stórhættulegt fordæmi KSÍ – „Getur mætt og fótbtrotið einhvern“
433Sport
Í gær

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid
433Sport
Í gær

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“