fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
Fréttir

Rússneskur leiðtogi óttast úkraínska málaliða – Þeir kalla okkur „rashister“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. október 2022 05:45

Úkraínskur hermaður í fremstu víglínu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kirill Stremousov, er einn þeirra sem Rússar hafa sett í embætti leiðtoga í hinu hernumda Kherson-héraði í Úkraínu.  Hann segir að Úkraínumenn séu að verða uppiskroppa með hermenn í suðurhluta landsins.

Þetta sagði hann í gærmorgun i samtali við Radio Krym að sögn The Guardian. Hann sagðist telja að mórallinn hjá úkraínsku hersveitunum sé slæmur og fari versnandi. „Ég trúi ekki að það séu 60.000 hermenn í hersveitunum í suðri. Þeir eru í mesta lagi 30.000,“ sagði hann.

Hann sagði að úkraínsku hersveitirnar séu „ekki í standi til að brjótast í gegnum varnarlínurnar“ og að stór hluti hermannanna séu ekki bardagafærir hermenn. „Það eru margir málaliðar. Maður þekkir þá í talstöðinni á orðinu „Rússar“ því það kalla Úkraínumenn okkur ekki. Þeir segja „rashister“, „orkar“,“ sagði Stremousov.

Orðið „rashister“ vísar til ákveðins forms rússnesks fasisma sem lýsir pólitískri hugmyndafræði sem hefur sett mark sitt á Rússland síðan Vladímír Pútín komst til valda um aldamótin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Íslensk kona í haldi lögreglu á Tenerife eftir blóðuga árás – Gekk í skrokk á tengdamóður sinni og mágkonu

Íslensk kona í haldi lögreglu á Tenerife eftir blóðuga árás – Gekk í skrokk á tengdamóður sinni og mágkonu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán ekki sannfærður um lífsseiga kenningu og nefnir athyglisverð dæmi

Stefán ekki sannfærður um lífsseiga kenningu og nefnir athyglisverð dæmi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Guðbrandur sér fyrir sér ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Pírata

Guðbrandur sér fyrir sér ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Pírata
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sérfræðingur segir að nýtt ofurvopn Pútíns neyði Vesturlönd til að taka afgerandi ákvörðun

Sérfræðingur segir að nýtt ofurvopn Pútíns neyði Vesturlönd til að taka afgerandi ákvörðun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sif um kosningarnar – „Kysi ég Pírata gæti atkvæði mitt farið til spillis. En ég gæti þó allavega lifað með sjálfri mér.“

Sif um kosningarnar – „Kysi ég Pírata gæti atkvæði mitt farið til spillis. En ég gæti þó allavega lifað með sjálfri mér.“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill hefur efasemdir um skoðanakannanirnar – „Menn ættu að varast að draga of miklar ályktanir af þeim“

Egill hefur efasemdir um skoðanakannanirnar – „Menn ættu að varast að draga of miklar ályktanir af þeim“