fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Ummæli Carragher frá því í sumar endast hörmulega illa

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 13:30

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Jamie Carragher um Lisandro Martinez frá því í byrjun tímabils líta nú ansi illa út.

Martinez gekk í raðir Manchester United frá Ajax í sumar. Hann er að upplagi miðvörður, þrátt fyrir að vera aðeins um 1,75 metrar á hæð.

Þrátt fyrir það hefur Martinez gengið vel að aðlagast ensku úrvalsdeildinni og heillað marga.

Lisandro Martinez.

Carragher, sem er sparkspekingur á Sky Sports, hafði ekki mikla trú á Martinez fyrir tímabil.

„Ég er viss um að Martinez getur ekki spilað sem miðvörður í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Carragher í ágúst.

Það er óhætt að segja að Martinez hafi þaggað niður í efasemdaröddum það sem af er þessari leitkíð.

United situr í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með nítján stig. Frammistaða liðsins undir stjórn Erik ten Hag verður sífellt betri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum