fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Tveir af þeim bestu í heimi en annar með meira en átta þúsund sinnum dýrara úr

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, framherji Real Madrid, mætti með rándýrt úr á Ballon d’Or verðlaunahátíðina á dögunum.

Franski framherjinn bar sigur úr býtum og hlaut sjálf Ballon d’Or verðlaunin í fyrsta sinn.

Úrið sem Benzema mætti með kostar því sem nemur rúmum 70 milljónum íslenskra króna.

Það sem vekur athygli miðla úti er að Robert Lewandowski, sem gekk í raðir erkifjenda Real Madrid í Barcelona í sumar, mætti með úr sem er metið á um 8400 íslenskrar krónur.

Úr Benzema var því meira en átta þúsund sinnum dýrara en úr Lewandowski.

Myndir af köppunum með úrin sín fylgja fréttinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð