fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Þénaði um 90 milljónir á viku í upphafi árs – Nú er hann aðeins með 6 milljónir á vik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. október 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MLS deildin í Bandaríkjunum hefur gefið út hvað hver leikmaður þénar þar á bæ. Gareth Bale er í 23 sæti yfir launahæstu leikmenn deildarinnar.

Bale fær 38 þúsund pund í föst laun á viku eða rétt rúmar 6 milljónir íslenskra króna. Það er örlítil launalækkun frá síðasta samningi hans.

Bale gekk í raðir LA Galaxy í sumar en hann var áður hjá Real Madrid, hjá Real Madrid þénaði hann 550 þúsund pund á viku eða 90 milljónir króna.

Lorenzo Insigne leikmaður Toronto er í sérflokki og þénar rúma 2 milljarða í árslaun.

Tíu launahæstu leikmenn MLS deildarinnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“