fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Forsetinn brjálaður og stormaði inn í klefa hjá dómurunum

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. október 2022 18:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, var bálreiður í gær eftir leik liðsins við Real Madrid í La Liga og stormaði inn í búningsklefa dómaratríósins.

Það er mikið undir þegar þessi tvö lið eigast við í ‘El Clasico’ og spilar stolt stóra rullu en Real hafði betur að þessu sinni, 3-1 á heimavelli.

Laporta ræddi við dómara leiksins eftir lokaflautið en hann var óánægður með ýmsar ákvarðanir sem voru teknar í viðureigninni.

Barcelona vildi til að mynda fá vítaspyrnu í tapinu og taldi að Dani Carvajal hafi gerst brotlegur innan teigs en ekkert var dæmt.

Dómaratríóið hafði engan áhuga á að ræða við reiðan Laporta og var honum vísað burt eftir að hafa stormað inn í búningsklefa þeirra.

Laporta heimtaði svör frá dómurunum en án árangurs og játaði sig sigraðan, að minnsta kosti í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal að stækka við sig

Arsenal að stækka við sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Í gær

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid
433Sport
Í gær

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“