fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Mbappe harðneitar sögusögnum um sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. október 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe segir sögusagnir undanfarna daga um framtíð sína ekki sannar.

Mbappe hefur verið mikið í fréttum undanfarið. Frakkinn ungi er sagður vilja fara frá Paris Saint-Germain.

Þetta kom mörgum á óvart en Mbappe skrifaði undir nýjan samning í sumar.

„Ég er ekki búinn að biðja Paris Saint-Germain um að fá að fara í janúar,“ segir sóknarmaðurinn. „Ég er ekki reiður út í félagið. Sögurnar eru ekki sannar.“

Mbappe segist hafa verið jafnhissa á fréttum um sjálfan sig og aðrir.

„Fréttirnar sem birtust komu mér jafnmikið á óvart og öllum öðrum. Ég skildi þetta ekki.“

Mbappe hefur hvað helst verið orðaður við Real Madrid. Sem fyrr segir skrifaði hann þó undir risasamning við PSG síðasta sumar, sem færir honum líka völd á bakvið tjöldin hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal að stækka við sig

Arsenal að stækka við sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Í gær

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid
433Sport
Í gær

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“