fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Furðuleg atburðarás leiddi til frestunar en málinu var bjargað á staðnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. október 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór af stað furðuleg atburðarás í gær fyrir leik Hull og Birminham í ensku B-deildinni.

Þá kom í ljós að mörkin sem átti að spila með voru of há. Það þurfti því að saga neðan af þeim.

Leiknum var frestað um 23 mínútur vegna þessa en fór að lokum fram án vandræða. Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Svo fór að gestirnir frá Birmingham unnu 0-2 sigur á Hull. Troy Deeney kom þeim yfir eftir tæpan stundarfjórðung með marki úr vítaspyrnu. Hann átti eftir að klúðra annari vítaspyrnu síðar í leiknum.

Juninho Bacuna innsiglaði 0-2 sigur Birmingham snemma í seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal að stækka við sig

Arsenal að stækka við sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Í gær

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid
433Sport
Í gær

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“