fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Ballon d’Or verðlaunin veitt í kvöld – Þessi koma til greina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. október 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ballon d’Or verðlaunin verða veitt í kvöld. Verður það í 66. sinn sem þau eru afhent.

France Football stendur fyrir kosningu á besta leikmanni heims sem fyrr.

Í fyrsta sinn eru verðaunin veitt út frá frammistöðu leikmanna á síðasta tímabili, en ekki árinu í heild.

Samkvæmt fjölda heimilda utan úr heimi mun Karim Benzema hjá Real Madrid hreppa verðlaunin í karlaflokki. Hann fór á kostum á síðustu leiktíð og átti risastóran þátt í því að lið hans varð Spánar- og Evrópumeistari.

Hér að neðan má sjá þá sem eru tilnefndir.

Í kvennaflokki er Alexia Putellas talin líklegust til að hreppa verðlaunin. Hún er leikmaður Barcelona og átti frábært tímabil.

Hér að neðan má sjá þær sem eru tilnefndar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal að stækka við sig

Arsenal að stækka við sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Í gær

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid
433Sport
Í gær

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“