fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Fjarlægði 23 augnlinsur úr auga konu – Gleymdi að fjarlægja þær dögum saman

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 22. október 2022 16:30

Mynd úr safni. Mynd:Sirjhun Patel/BMJ Case Reports

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr Katerina Kurteeva birti nýlega myndband á Instagram þar sem hún sést fjarlægja 23 augnlinsur úr auga sjúklings.

Í myndbandinu, sem Kurteeva birti á Instagram, sést hún fjarlægja linsurnar úr auga konu. Myndbandið hefur vakið mikla athygli og fengið mörg hundruð þúsund áhorf.

Í færslu Kurteeva kemur fram að konan hafi sett nýjar linsur í sig 23 daga í röð án þess að taka eldri linsur úr fyrst.

Á upptökunni sést í nærmynd þegar Kurteeva fjarlægir linsurnar af mikilli varkárni úr auga konunnar.

Í færslunni sagði hún að linsurnar hafi í raun verið límdar saman eftir að hafa verið undir augnlokinu í einn mánuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?