fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Alan Shearer hjólar í leikmann United – „Haltu áfram að fucking dýfa þér“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. október 2022 07:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer fyrrum framherji Newcastle var ekki sáttur með Jadon Sancho kantmann Manchester United í gær og sakaði hann um leikaraskap.

Sancho vildi fá vítaspyrnu í leik United gegn Newcastle í gær. Hann féll í teignum eftir viðureign við Sean Longstaff.

Longstaff virtist koma við Sancho sem fór niður með tilþrifum. „Haltu áfram að fucking dýfa þér, þú færð víti einn daginn,“ skrifaði Shearer reiður.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli á Old Trafford en United setti mikla pressu á Newcastle í síðari hálfleik, án þess að skora.

United vildi fá tvær vítaspyrnur í síðari hálfleik og þá töldu þeir að löglegt mark hefði verið tekið af Cristiano Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga