fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Ber fyrirliðabandið hjá Arsenal en er ekki mesti leiðtoginn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. október 2022 21:57

Diogo Jota í baráttu við Martin Odegaard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard er ekki leiðtogi Arsenal innan vallar að sögn Gabriel Martinelli, leikmanns liðsins.

Odegaard ber fyrirliðaband Arsenal í dag og hefur staðið sig virkilega vel síðan hann kom frá Real Madrid.

Martinelli er þó ekki á því máli að Norðmaðurinn sé leiðtoginn þegar flautað er til leiks heldur er það Granit Xhaka.

Xhaka er miðjumaður líkt og Odegaard en hann bair um tíma fyrirliðabandið á Emirates en þó ekki í dag.

,,Granit segir alltaf mjög jákvæða hluti – að við þurfum að halda áfram, að við þurfum að halda boltanum og komast inn fyrir varnirnar,“ sagði Martinelli.

,,Það eru þannig hlutir sem hann talar um. Hann er sá sem er leiðtogi liðsins á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar

Missti af söngleik barnanna vegna vinnunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun neita að syngja þjóðsönginn

Mun neita að syngja þjóðsönginn
433Sport
Í gær

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“
433Sport
Í gær

Salah jafnaði metið

Salah jafnaði metið