fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Vonar að einhver verði nógu hugrakkur og komi út úr skápnum á HM

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. október 2022 16:56

Gary Lineker. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Gary Lineker vonar innilega að einhverjir fótboltamenn verði nógu hugrakkir í næsta mánuði og koma út úr skápnum á meðan HM í Katar fer fram.

Það væri stór yfirlýsing en samkynhneigð er glæpur í Katar þar sem fólk lifir ekki eins frjálsu lífi og á mörgum öðrum stöðum.

Það er því miður ekki algent að knattspyrnumenn komi út úr skápnum og fela flest allir samkynhneigð sína vegna ótta.

Lineker er fyrrum landsliðsmaður Englands en hann vonast til að fá gleðifréttir á meðan HM fer fram og vonar að einhver sé nógu hugrakkur til að taka skrefið.

,,Það væri frábært ef einn eða tveir af þeim myndu koma út úr skápnum á meðan HM gengur yfir. Það væri magnað,“ sagði Lineker.

,,Ég veit fyrir víst að einhverjir hafa verið nálægt því og íhugað að gera það. Það eru nokkrir sem ég veit um en það er ekki fyrir mig að segja hverjir þeir eru.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga