fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Of veikburða fyrir deildina og rífur í lóðin þrisvar í viku – ,,Ég þarf að vinna í þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. október 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Vieira, leikmaður Arsenal, rífur í lóðin þrisvar í viku til að komast í takt við aðra leikmenn ensku úrvalsldeildarinnar.

Vieira kom til Arsenal í sumar en hann hefur aðeins byrjað einn leik í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa spilað áður í Portúgal.

Vieira er ekki þekktur fyrir styrk sinn á vellinum en hann er að vinna í því og ætlar að gerast leikmaður sem er nothæfur í úrvalsdeildinni.

Hingað til hefur hann fengið tækifæri í Evrópudeildinni eftir að hafa kostað 30 milljónir punda frá Porto.

,,Þetta er öðruvísi á Englandi en í Portúgal. Deildin hér er sterkari líkamlega. Ég þarf að vinna í þessu og ég lofa að það sé það sem ég geri. Þrisvar í viku þá er ég í ræktinni,“ sagði Vieira.

,,Það er kominn tími á að hjálpa liðinu að komast á næsta stig, að leggja sig fram á hverjum degi því við erum í fyrsta sæti og þurfum að halda þessu gengi áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga