fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Þakklátur fyrir Ronaldo – ,,Hann hjálpar mér að líða vel“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. október 2022 21:49

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur hjálpað nýjustu stjörnu Manchester United, Antony, mikið eftir að hann skrifaði undir í sumar.

Antony gekk í raðir Man Utd frá Ajax í Hollandi en hann er Brasilíumaður og hefur byrjað feril sinn vel í Manchester.

Ronaldo er þá nafn sem allir kannast við en hann er einn besti leikmaður sögunnar en er kominn á seinni árin í boltanum.

,,Síðan ég kom hefur Cristiano hjálpað mér að líða vel, hann talar mikið við mig og líka á leikdögum,“ sagði Antony.

,,Hann segir mér alltaf að halda ró minni og trúa á sjálfan mig. Hann hefur afrekað svo mikið í fótboltanum og ég læri af honum á hverjum degi.“

,,Ég er svo þakklátur að vera með svo reynslumikinn leikmann sem getur hjálpað þeim yngri á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“