fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Útilokar ekki að snúa aftur til Milan

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. október 2022 20:00

Thiago Silva / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, leikmaður Chelsea, útilokar ekki að hann snúi aftur til AC Milan áður en ferlinum lýkur.

Silva spilaði með Milan í þrjú ár á sínum tíma áður en hann færði sig til Paris Saint-Germain og síðar Chelsea.

Silva sneri aftur á sinn gamla heimavöll í vikunni er Milan spilaði einmitt við Chelsea á San Siro í Meistaradeildinni. Þeir ensku höfðu betur, 2-0.

Brasilíumaðurinn er kominn á seinni árin í boltanum og er samningsbundinn Chelsea til næsta árs

,,Ég er nú þegar búinn að skrá mig í sögubækurnar hjá Milan og ef endurkoma væri planið þá hefði það gerst fyrir skiptin til Chelsea. Hver veit samt, ég þarf að sjá til á þeim tímapunkti,“ sagði Silva.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“