fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Rekinn frá Chelsea og vill nú taka við landsliði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 18:55

Tuchel og Sterling.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, fyrrum stjóri Chelsea, er vel opinn fyrir því að taka við landsliði en hann er án starfs í dag.

Tuchel var rekinn frá Chelsea fyrr á þessu tímabili en hann hefur einnig þjálfað stórlið Dortmund sem og Paris Saint-Germain.

Blaðamaðurinn virti Christian Falk segir að Tuchel vilji taka við landsliði í framtíðinni og er það enska ofarlega á óskalistanum.

Tuchel getur séð sjálfan sig náð góðum árangri með enska landsliðið sem er í dag þjálfað af Gareth Southgate.

Tuchel er mjög virtur knattspyrnustjóri en hann vann Meistaradeildina með Chelsea en fékk þó aðeins að vinna þar í um eitt og hálft ár.

Það eru líkur á að Southgate verði látinn fara frá Englandi í lok árs ef gengið á HM í Katar er ekki nógu gott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“