fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Evrópudeildin: Naumur sigur Arsenal í Noregi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 18:38

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bodo/Glimt 0 – 1 Arsenal
0-1 Bukayo Saka(’24)

Arsenal lagði norska liðið Bodo/Glimt í Evrópudeildinni í kvöld en spilað var í Noregi.

Alfons Sampsted leikur með Bodo/Glimt og var að venju í byrjunarliðinu og lék allan leikinn.

Viðureignin sjálf var engin frábær skemmtun en Arsenal hafði betur 1-0 og skoraði Bukayo Saka eina markið.

Arsenal er í efsta sæti riðilsins með níu stig en þar á eftir koma PSV og Bodo/Glimt með fjögur og Zurich sem er án stiga.

Næsti leikur Arsenal er á heimavelli sínum Emirates gegn PSV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“