fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Ætla að verðlauna hann fyrir góða byrjun

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton mun bjóða Alex Iwobi nýjan samning eftir flotta byrjun leikmannsins á tímabilinu.

Hinn 26 ára gamli Iwobi hefur komið að fjórum mörkum Everton í fyrstu níu leikjum tímabils.

Þessi nígerski landsliðsmaður er að fá endurnýjun lífdaga í nýju hlutverki á miðjunni undir stjórn Frank Lampard, stjóra Everton.

Iwobi kom til Everton frá Arsenal fyrir tæplega 30 milljónir punda. Framan af stóð hann engan veginn undir þeim verðmiða en hann er að gera betur í nýrri stöðu.

Núgildandi samningur Iwobi við Everton rennur út eftir næstu leiktíð. Sem fyrr segir verður hann þó framlengdur á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“