fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Glazer fjölskyldan vill ekki selja en hefur samt sett verðmiða á United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 14:00

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glazer fjölskyldan hefur ekki neinn sérstakan áhuga á að selja Manchester United nema ef einhver er til í að borga 9 milljarða punda fyrir félagið. Frá þessu segja ensk blöð.

Sir Jim Ratcliffe hefur haft áhuga á að kaupa félagið en ólíklegt er að einhver sé til í að borga þessa upphæð.

Glazer fjölskyldan er ekki vinsæl á meðal stuðningsmanna en fyrir 9 milljarða punda þá væri félagið verðmætasta íþróttafélag í heimi.

Dallas Cowboys er verðmetið sem verðmætasta íþróttafélag í heimi á 7,23 milljarði punda en Glazer fjölskyldan vill hærri upphæð en það.

Ratcliffe er ríkasti maður Bretlands en það myndi rífa vel í veski hans að borga slíka upphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“