fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
Fréttir

Engar sektir vegna nagladekkja – Vetrarfærðin er komin

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 13. október 2022 13:41

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Jæja – þessu verður víst ekki frestað lengur – hálkan er komin og þá þarf að huga að dekkjabúnaði ökutækja,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

„Vetrardekk eru málið þessa dagana og fyrir þá sem þurfa að vera á negldum dekkjum, þá mun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ekki sekta fyrir notkun slíks búnaðar. Förum varlega og höfum bíla og önnur farartæki búin í samræmi við veðurfar. Líf og fjör!“

Eins og greint var frá í morgun var mikil hálka á höfuðborgarsvæðinu í morgum, margir þurftu að skafa og einn bíll hafnaði í Tjörninni.

Sjá einnig: Leigubíll í Tjörninni í Reykjavík

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Grípa til aðgerða og biðja fólk um að hafa samband: „Þetta er martröð sem enginn ætti að þurfa að lifa við“

Grípa til aðgerða og biðja fólk um að hafa samband: „Þetta er martröð sem enginn ætti að þurfa að lifa við“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sigmar varar Vilhjálm við: „Við erum ekki Rússland“

Sigmar varar Vilhjálm við: „Við erum ekki Rússland“
Fréttir
Í gær

Fær ekki bætur eftir „misheppnaða“ aðgerð hjá lækni sem missti starfsleyfið

Fær ekki bætur eftir „misheppnaða“ aðgerð hjá lækni sem missti starfsleyfið
Fréttir
Í gær

Sigmundur Davíð skilur ekkert í Isavia – „Það vill líka hafa áhrif á afstöðu borgaranna til hinna ýmsu mála“

Sigmundur Davíð skilur ekkert í Isavia – „Það vill líka hafa áhrif á afstöðu borgaranna til hinna ýmsu mála“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Slasaðist í sprengingu í álverinu á Grundartanga

Slasaðist í sprengingu í álverinu á Grundartanga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ósögð saga af lokun íslenska sendiráðsins í Moskvu – Rússar hafi áreitt og brotist inn hjá starfsfólki

Ósögð saga af lokun íslenska sendiráðsins í Moskvu – Rússar hafi áreitt og brotist inn hjá starfsfólki