fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Stjóri PSG mjög hissa á tímasetningunni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 20:43

Luis Campos ásamt Christophe Galtier, fyrrum stjóra PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Galtier, stjóri Paris Saint-Germain, var mjög hissa er hann heyrði tilkynningu Luis Campos, yfirmanns knattspyrnumála félagsins í gær.

Eftir helgi fóru sögusagnir í gang um að framherjinn Kylian Mbappe væri að leitast eftir því að komast burt frá franska félaginu í janúar. Mbappe er einn besti framherji heims og líklega mikilvægasti leikmaður franska félagsins.

Campos ákvað að tjá sig opinberlega rétt fyrir leik PSG í Meistaradeildinni en liðið gerði 1-1 jafntefli við Benfica í gær og skoraði hann eina mark liðsis.

Galtier er mjög hissa á tímasetningunni og telur að Campos hefði getað boðið upp á betri vinnubrögð frekar en að gefa út tilkynningu svo stutt áður en liðið hóf leik.

,,Kylian sýndi í kvöld að hann er frábær leikmaður og að hann sé einbeittur að okkur og þessari keppni,“ sagði Galtier.

,,Þetta byrjaði með sögusögnum en við breytum þeim í upplýsingar og þær verða að yfirlýsingu. Ég er mjög hissa á að þetta hafi verið gert rétt fyrir mjög mikilvægan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi