fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Úkraínumenn söfnuðu 10 milljónum dollara á 24 klukkustundum til að kaupa sjálfsvígsdróna

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. október 2022 10:32

Tyrkneskur Bayraktar dróni en Úkraínumenn eiga marga slíka. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kjölfar þess að Rússar skutu tugum stýriflauga á úkraínskar borgir á mánudaginn tóku Úkraínubúar höndum saman og hófu fjársöfnun til að kaupa sjálfsvígsdróna fyrir úkraínska herinn. Á tæpum sólarhring söfnuðust tæplega 10 milljónir dollara.

The Guardian segir að alls hafi 9,6 milljónir dollara safnast til að kaupa 50 Ram II dróna sem eru ómannaðir drónar sem bera 3 kíló af sprengiefni. Þeir eru hannaðir og smíðaðir af úkraínskum fyrirtækjum. Auk þeirra verða þrjár stjórnstöðvar fyrir þá keyptar.

Serhiy Prytula, sem skipulagði fjársöfnunina, sagði að Rússar hafi viljað hræða Úkraínubúa en árásirnar hafi aðeins þjappað þeim enn betur saman. Fólk hafi gefið peninga til að Úkraínubúar geti hefnt sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“

Össur tætir Pírata í sig: „Málefnalega skipta þau ekki lengur máli“
Fréttir
Í gær

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“