fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Ronaldo sættir sig ekki við ákæruna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Manchester United ætlar að mótmæla ákærunni sem enska knattspyrnusambandið hefur gefið út.

Ákæran er komin til vegna þess að Ronaldo náðist á myndband slá síma úr höndum barns á síðustu leiktíð. Um var að ræða atvik eftir leik gegn Everton.

Ronaldo baðst afsökunar strax eftir atvikið en eftir langa rannsókn hefur enska sambandið ákært Ronaldo.

„Hann tekur þessu ekki og mun mótmæla,“ segir Erik ten Hag stjóri Manchester United.

Ef Ronaldo verður dæmdur gæti hann átt yfir höfði sér nokkuð langt leikbann en niðurstaða fæst í málið á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi