fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
433Sport

Áfall í lífi fyrirliðans þjappaði hópnum saman

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcel Römer, fyrirliði Lyngby í Danmörku, lenti í miklu áfalli fyrr á árinu þegar eiginkona hans, Cecile, lést. Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby og ræddi hann þetta í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum.

Cecile var aðeins þrjátíu ára gömul þegar hún féll skyndilega frá.

„Hann keyrir heim af æfingu, kemur heim og hún liggur á gólfinu látin,“ segir Freyr.

Cecile og Römer eiga saman tvö börn.

„Það var rosalegt sjokk fyrir okkur,“ segir Freyr.

„Við díluðum ofboðslega vel við þetta, mjög fallega. Allir opnuðu sig og við urðum þéttari. Ég veit allt um alla og allir vita allt um mig. Það er sú nálgun sem ég vil hafa, það er þannig sem ég vinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið

Carragher fjölskyldan fær ríkisborgararétt á Möltu og sonurinn gæti spilað fyrir landsliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði

Undirbúa sig undir það að enski landsliðsmaðurinn fari – Tveir á blaði