fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fréttir

„Við munum drepa eina milljón eða fimm milljónir – Við getum eytt ykkur öllum“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 06:49

Úkraínski fáninn blaktir nærri Lyman. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við getum eytt ykkur öllum.“ Þetta sagði Pavel Gubarev, sem lýsti sjálfan sig héraðsstjóra í Donetsk, í upptöku sem hefur verið birt á Twitter.

Þar segir hann að hersveitir hans muni drepa eins marga Úkraínumenn og þörf sé á að drepa: „Við komum til að sannfæra ykkur, ekki til að drepa. En ef þið viljið ekki að við breytum skoðunum ykkar, þá munum við drepa ykkur. Við munum drepa eins marga og þörf krefur. Við munum drepa eina milljón eða fimm milljónir. Við getum eytt ykkur öllum þar til þið skiljið að þið eru andsetin og verðið að læknast.“

Það þarf varla að taka fram að Gubarev er rússnesksinnaður. Hann sagði Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, vera „afkvæmi djöfulsins“ og „Hitler 2.0“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Íslensk kona í haldi lögreglu á Tenerife eftir blóðuga árás – Gekk í skrokk á tengdamóður sinni og mágkonu

Íslensk kona í haldi lögreglu á Tenerife eftir blóðuga árás – Gekk í skrokk á tengdamóður sinni og mágkonu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán ekki sannfærður um lífsseiga kenningu og nefnir athyglisverð dæmi

Stefán ekki sannfærður um lífsseiga kenningu og nefnir athyglisverð dæmi
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Guðbrandur sér fyrir sér ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Pírata

Guðbrandur sér fyrir sér ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Pírata
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingur segir að nýtt ofurvopn Pútíns neyði Vesturlönd til að taka afgerandi ákvörðun

Sérfræðingur segir að nýtt ofurvopn Pútíns neyði Vesturlönd til að taka afgerandi ákvörðun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sif um kosningarnar – „Kysi ég Pírata gæti atkvæði mitt farið til spillis. En ég gæti þó allavega lifað með sjálfri mér.“

Sif um kosningarnar – „Kysi ég Pírata gæti atkvæði mitt farið til spillis. En ég gæti þó allavega lifað með sjálfri mér.“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill hefur efasemdir um skoðanakannanirnar – „Menn ættu að varast að draga of miklar ályktanir af þeim“

Egill hefur efasemdir um skoðanakannanirnar – „Menn ættu að varast að draga of miklar ályktanir af þeim“