fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Kante lengur frá en búist var við

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante, einn mikilvægasti leikmaður Chelsea, verður frá lengur en búist var við eftir meiðsli í læri.

Kante var byrjaður að æfa á ný með aðalliði Chelsea en hann hefur ekkert spilað síðan í ágúst gegn Tottenham.

Graham Potter, stjóri Chelsea, hefur staðfest að Kante hafi fundið fyrir meiðslunum á ný á æfingu liðsins og er óvíst hvenær hann snýr aftur.

Búist var við að Kante myndi koma aftur í liðið á næstu vikum en það verður líklega ekki raunin.

Það er mikið áfall fyrir Chelsea sem treystir á Kante sem þykir einn besti varnarsinnaði miðjumaður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Hojlund skoraði í góðum útisigri Manchester United

England: Hojlund skoraði í góðum útisigri Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva
433Sport
Í gær

England: Arsenal vann Chelsea í mjög bragðdaufum leik

England: Arsenal vann Chelsea í mjög bragðdaufum leik
433Sport
Í gær

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur