fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Ekki allir sem þora eins og Arteta – ,,Hrifinn af hversu hugrakkur hann var“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 18:41

Mikel Arteta / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, hefur hrósað Mikel Arteta, stjóra Arsenal, sem er nú að ná mjög góðum árangri með liðið.

Arteta var talinn valtur í sessi um tíma eftir að hann losaði Arsenal við leikmenn eins og Pierre Emerick Aubameyang sem var vinsæll á Emirates og fór til Barcelona og síðar Chelsea.

Arteta vildi setja traust sitt á yngri leikmenn Arsenal sem hefur borgað sig og er liðið á toppi úrvalsdeildarinnar í dag.

Carragher fór fögrum orðum um Arteta á Sky Sports í gær og er aðdáandi líkt og flestir aðdáendur liðsins í dag.

,,Ég elska knattspyrnustjóra sem eru hugrakkir og taka stórar ákvarðanir sem gætu verið óvinsælar en ég elska þegar þeir taka þær,“ sagði Carragher.

,,Það er það sem hann gerði með Aubameyang og setti trú sína á alla þessa ungu leikmenn. Ég er hrifinn af því hversu hugrakkur hann var.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eitt það versta sem Carragher hefur séð – Veit núna hvar Liverpool á að styrkja sig

Eitt það versta sem Carragher hefur séð – Veit núna hvar Liverpool á að styrkja sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Prinsinn eins og þú hefur aldrei séð hann áður – Fær mikið lof fyrir þessi svör

Prinsinn eins og þú hefur aldrei séð hann áður – Fær mikið lof fyrir þessi svör
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mbappe búinn að jafna met Ronaldo á sínu fyrsta tímabili

Mbappe búinn að jafna met Ronaldo á sínu fyrsta tímabili
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva