fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Telur allar líkur á því að Bellingham segi takk en nei takk við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright fyrrum framherji enska landsliðsins og Arsenal telur að Jude Bellingham muni hafna Liverpool næsta sumar. Hann segir ástæðuna vera þá að Liverpool þurfi að ganga í gegnum breytingar.

Wright telur að Bellingham sem fer frá Borussia Dortmund næsta sumar, muni velja lið sem er að berjast á toppnum í Evrópu.

Bellingham má fara næsta sumar en Real Madrid, Manchester City, Liverpool og fleiri hafa áhuga á honum.

„Vandamálið fyrir Liverpool er að Bellingham þarf að velja eitt af bestu liðum í heimi. Hvernig selur þú honum Liverpool?,“ sagði Wright.

„Það þarf leikmenn með honum á sama tíma þá til að geta sannfært hann um að Liverpool ætli aftur á toppinn.“

Liverpool hefur hikstað í upphafi tímabils eftir magnaða tíma síðustu ár.

„Hvernig er hægt að selja Liverpool frekar en Manchester City eða Real Madrid. Bæði félög gætu tekið yfir næstu tíu árin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband

Óð upp á svið er Auddi og Steindi voru að skemmta – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víkingur fær sekt og er dæmt tap

Víkingur fær sekt og er dæmt tap
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina

Svona 80-faldaði Tomas peninginn sinn um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir

Segir frá því sem gerðist eftir tap Liverpool í gær en fáir tóku eftir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Í gær

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“

Sannfærður um að hann muni velja Jamaíka frekar en England – ,,Boltinn er hjá honum“
433Sport
Í gær

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea