fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Fáklæddi Íslandsvinurinn aftur í sviðsljósið með birtingu á nýju myndbandi

433
Þriðjudaginn 11. október 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og fyrirsætan Kinsey Wolanski gerði allt vitlaust þegar hún hljóp inn á völlinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á milli Liverpool og Tottenham árið 2019.

Nú hefur hún komist aftur í sviðsljósið með nýju myndbandi, þar sem hún sýnir knattspyrnuhæfileika sína.

Á úrslitaleiknum árið 2019 hljóp Wolanski inn á klædd sundbol sem auglýsti vefsíðu þáverandi kærasta hennar. Þetta er ekki eina skiptið sem Wolanski hefur hlaupið óboðin inn á íþróttakappleik en hún stundar það nokkuð reglulega.

Wolanski var handsömuð og flutt í fangageymslu þar sem hún eyddi nokkrum klukkustundum. Eftir að henni var sleppt lausri tók hún eftir því að fylgjendafjöldi hennar á Instagram hafði farið úr 300 þúsundum í yfir tvær milljónir.

Þá hefur Wolanski einnig stofnað eigin fatalínu sem ber nafnið Kinsey Fit. Það gerði hún í fyrra.

Talið er að atvikið hafi skilað um 3,5 milljónum punda í vasa Wolanski ef allt er tekið inn í myndina. Það gera um 570 milljónir íslenskra króna.

Wolanski er mikill Íslandsvinur og hefur hún komið reglulega hingað til lands. Hún hefur margoft lýst yfir ást sinni á landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar

Góðar líkur á að hann verði seldur í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?

Staðfestir að Ari sé á förum – Kemur einhver í staðinn?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eitt það versta sem Carragher hefur séð – Veit núna hvar Liverpool á að styrkja sig

Eitt það versta sem Carragher hefur séð – Veit núna hvar Liverpool á að styrkja sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur

Aftur rauk Arteta úr viðtali – Sneri fljótt aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni

Arteta segir að vonarstjarnan geti spilað í nýrri stöðu í framtíðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Prinsinn eins og þú hefur aldrei séð hann áður – Fær mikið lof fyrir þessi svör

Prinsinn eins og þú hefur aldrei séð hann áður – Fær mikið lof fyrir þessi svör
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mbappe búinn að jafna met Ronaldo á sínu fyrsta tímabili

Mbappe búinn að jafna met Ronaldo á sínu fyrsta tímabili
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva

Valsmenn höfnuðu „hlægilegu“ tilboði Skagamanna í Tryggva