fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fréttir

Rússar hyggjast flytja 40.000 manns frá Kherson

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 12:32

Rússneskur hermaður í Kherson. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneska hernámsliðið í Kherson og embættismenn í héraðinu eru nú að undirbúa brottflutning allt að 40.000 íbúa frá héraðinu til Krím og Rússlands.

Sky News skýrir frá þessu og segir að Vladimir Saldo, æðsti embættismaður leppstjórnar Rússar í héraðinu, hafi tilkynnt að héraðsstjórar á Krím, Kransodar, Krai, Stavropol Krai og Rostov Oblast hafi samþykkt að taka við allt að 10.000 manns. Þetta kemur fram í stöðumati hugveitunnar Institute for the Study of War.

Saldo er sagður hafa sagt að brottflutningurinn sé ferð í „frí“ fyrir börn og foreldra þeirra.

Serhiy Bratchuck, talsmaður úkraínska hersins, sagði að reikna megi með að Rússar ætli ekki að hleypa fólkinu aftur heim til Kherson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Íslensk kona í haldi lögreglu á Tenerife eftir blóðuga árás – Gekk í skrokk á tengdamóður sinni og mágkonu

Íslensk kona í haldi lögreglu á Tenerife eftir blóðuga árás – Gekk í skrokk á tengdamóður sinni og mágkonu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán ekki sannfærður um lífsseiga kenningu og nefnir athyglisverð dæmi

Stefán ekki sannfærður um lífsseiga kenningu og nefnir athyglisverð dæmi
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Guðbrandur sér fyrir sér ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Pírata

Guðbrandur sér fyrir sér ríkisstjórn Viðreisnar, Samfylkingar og Pírata
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sérfræðingur segir að nýtt ofurvopn Pútíns neyði Vesturlönd til að taka afgerandi ákvörðun

Sérfræðingur segir að nýtt ofurvopn Pútíns neyði Vesturlönd til að taka afgerandi ákvörðun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sif um kosningarnar – „Kysi ég Pírata gæti atkvæði mitt farið til spillis. En ég gæti þó allavega lifað með sjálfri mér.“

Sif um kosningarnar – „Kysi ég Pírata gæti atkvæði mitt farið til spillis. En ég gæti þó allavega lifað með sjálfri mér.“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill hefur efasemdir um skoðanakannanirnar – „Menn ættu að varast að draga of miklar ályktanir af þeim“

Egill hefur efasemdir um skoðanakannanirnar – „Menn ættu að varast að draga of miklar ályktanir af þeim“