fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Neitaði að nefna stjórann á nafn er hann ræddi umdeilda brottför

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. október 2022 19:30

Costa og Conte Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Costa, leikmaður Wolves, sneri aftur á Stamford Bridge um helgina er liðið tapaði 3-0 gegn Chelsea.

Costa var mjög vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea en yfirgaf liðið árið 2017 þar sem hann var ekki í myndinni hjá Antonio Conte, þáverandi stjóra liðsins.

Conte hafði engan áhuga á að nota Costa en framherjinn vann deildina tvisvar með enska stórliðinu.

Costa neitaði að nota nafn Conte er hann ræddi brottför sína frá Chelsea og talaði aðeins um ‘stjórann.’

,,Ég hef aldrei átt í neinum vandræðum þegar kemur að stuðningsmönnunum. Aðdáendurnir voru aldrei vandamálið, það var stjórinn,“ sagði Costa.

,,Ég yfirgaf liðið á slæmum nótum þegar kom að stjóranum. Ég fór sem tvöfaldur sigurvegari og hann gat ekki treyst á mig.“

,,Það var ekkert sem ég gat gert. Ég þurfti að fara. Ég gerði góða hluti hjá félaginu og skildi eftir mig góðar minningar. Chelsea kom alltaf vel fram við mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Í gær

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum
433Sport
Í gær

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði