fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Siggi Höskulds hundsvekktur eftir tap – „Við þurfum að girða okkur, gera betur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. október 2022 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir tapaði 4-2 gegn FH í fallslag í neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Liðið er nú í fallsæti, tveimur stigum á eftir FH.

„Við gefum þeim bara 2-0 í forgjöf, eftir það erum við miklu betri aðilinn. Það er svekkjandi að fá ekkert út úr þessu, eigum tvö stangarskot en svo slökkvum við á okkur í fimm mínútur og þeir skora tvö mörk,“ segir Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari FH, við 433.is eftir leik.

FH fékk umdeilt víti sem kom þeim í 2-0. „Svona móment eru búin að falla fullmikið á móti okkur.“

„Menn þurfa að vakna. Við erum með meiddan markmann í markinu sem getur ekki sparkað, við vorum alltaf að spila til baka á hann og spiluðum þetta upp í hendurnar á þeim. En svo löguðum við þetta og tókum yfir leikinn.“

Þrír leikir eru eftir hjá Leikni, þar af tveir heimaleikir.

„Níu stig eftir og við eigum tvo heimaleiki. Þetta er erfiður völlur að koma á og þegar FH mætir svona til leiks eru þeir hörkulið með frábæra leikmenn. En það að tapa hérna er mikið högg miðað við hvernig við spiluðum fyrstu 15-20.

Við þurfum að girða okkur, gera betur. Það er aðeins meira hungur sem þarf að sjást í hópnum og þá erum við til alls líklegir.“

Ítarlega er rætt við Sigurð hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“

Leifur Andri leggur skóna á hilluna – „Virkilega erfið ákvörðun“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Í gær

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum

Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum
433Sport
Í gær

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði

Las yfir Ange um helgina sem var ekki sáttur – Skipaði honum að vera með mannasiði
Hide picture