fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Ítalía: Öruggt hjá Napoli – Þórir spilaði í tapi gegn Roma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 21:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli er á toppnum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir leik við Cremonese á útivelli á þessum ágæta sunnudegi.

Napoli vann öruggan 4-1 útisigur á smáliðinu og er með 23 stig í toppsætinu eftir níu umferðir.

Atalanta var með jafn mörg stig fyrir umferðina og Napoli en missteig sig gegn Udinese í dag í leik sem lauk 2-2.

Jose Mourinho og hans mennm í Roma unnu Lecce 2-1 þar sem Paulo Dybala tryggði heimaliðinu sigur.

Þórir Jóhann Helgason kom við sögu fyrir Lecce á 71. mínútu en liðið lék manni færri alveg frá 22. mínútu leiksins.

Cremonese 1 – 4 Napoli
0-1 Matteo Politano(’26, víti)
1-1 Cyril Dessers(’47)
1-2 Giovanni Simeone(’76)
1-3 Hirving Lozano(’90)
1-4 Mathias Olivera(’90)

Roma 2 – 1 Lecce
1-0 Chris Smalling(‘6)
1-1 Gabriel Strefezza(’33)
2-1 Paulo Dybala(’48, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest