fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Sjáðu mark Ronaldo sem tryggði sigurinn – Númer 700 á ferlinum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 19:58

Ronaldo skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Rolando var hetja Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Everton.

Ronaldo var að skora sitt 700. keppnismark á ferlinum en hann kom Man Utd yfir í 2-1 á 44. mínútu.

Alex Iwobi hafði komið Everton yfir en stuttu seinna jafnaði Brassinn Antony metin fyrir gestina.

Casemiro átti svo frábæra sendingu á Ronaldo sem slapp einn gegn Jordan Pickford og tryggði stigin þrjú.

Ronaldo byrjaði leikinn á bekknum en kom inná fyrir meiddan Anthony Martial á 29. mínútu.

Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Elín: „Ég er þreytt á að finnast ég þurfa að réttlæta og verja starfið mitt”

Elín: „Ég er þreytt á að finnast ég þurfa að réttlæta og verja starfið mitt”
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Borg­in virðist hrein­lega vera að nýta sér ástandið“

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Borg­in virðist hrein­lega vera að nýta sér ástandið“
Fréttir
Í gær

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust
Fréttir
Í gær

Niðursveifla í rússnesku efnahagslífi – Mörg hundruð bílasölur leggja upp laupana

Niðursveifla í rússnesku efnahagslífi – Mörg hundruð bílasölur leggja upp laupana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldingu sló niður í Hallgrímskirkjuturn – „Þetta var mögnuð tilviljun“

Eldingu sló niður í Hallgrímskirkjuturn – „Þetta var mögnuð tilviljun“