UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun fyrir undankeppni EM 2024, en Ísland er þar í J riðli.
Ísland er í riðli með Portúgal, Bosníu og Hersegóvínu, Lúxemborg, Slóvakíu og Liechtenstein.
Undankeppnin hefst í mars 2023 og klárast með umspili í mars 2024, en lokakeppnin er svo haldin í Þýskalandi sumarið 2024.
Leikir Íslands
23. mars
Bosnía og Hersegóvína – Ísland
26. mars
Liechtenstein – Ísland
17. júní
Ísland – Slóvakía
20. júní
Ísland – Portúgal
8. september
Lúxemborg – Ísland
11. september
Ísland – Bosnía og Hersegóvína
13. október
Ísland – Lúxemborg
16. október
Ísland – Liechtenstein
16. nóvember
Slóvakía – Ísland
19. nóvember
Portúgal – Ísland