fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Sjáðu sigurmarkið á Emirates – Svellkaldur undir pressu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 17:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantaði ekki fjörið í dag er Arsenal komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar á ný með heimasigri á Liverpool.

Leikurinn var spilaður á Emirates og var afar fjörugur en fimm mörk voru skoruð í 3-2 sigri Arsenal.

Bukayo Saka skoraði sigurmark Arsenal í seinni hálfleik en hann skoraði mark sitt úr vítaspyrnu.

Englendingurinn ungi var svellkaldur á punktinum og lagði boltann á laglegan hátt framhjá Alisson í markinu.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest