fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Casillas biðst afsökunar á færslunni – Segist hafa verið hakkaður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 15:15

Casillas.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir fyrrum spænskir landsliðsmenn settu Twitter á hliðina í hádeginu eftir færslur sem þeir birtu opinberlega.

Leikmennirnir umtöluðu eru þeir Iker Casillas og Carles Puyol sem spiluðu með spænska landsliðinu í langan tíma.

Casillas var þá markvörður Real Madrid og Puyol var fyrirliði Barcelona.

,,Ég vona að mínum skilaboðum verði sýnd virðing. Ég er samkynhneigður,“ skrfaði Casillas á Twitter í dag.

Puyol setti þá svar við færslu fyrrum markmannsins: ,,Það er kominn tími á að segja okkar sögu Iker.“

Casillas hefur nú beðist afsökunar á færslu sinni og segist hafa verið ‘hakkaður’ en fyrr í dag var talið að um grín hafi verið að ræða.

Miðað við nýjustu færslu Casillas var þetta alls ekkert grín heldur hefur einhver komist inn á aðgang hans og sett inn þessi skilaboð.

,,Hakkaður aðgangur. Sem betur fer er allt í lagi. Ég bið fylgjendur mína afsökunar og sérstaklega LGBT samfélagið,“ skrifar Casillas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest