fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Undankeppni EM 2024: Ísland með Portúgal í krefjandi riðli – Hefði geta verið verra

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 9. október 2022 10:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í riðla fyrir undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu 2024 í morgun. Ísland var í þriðja styrkleikaflokki í drætti dagsins og lenti í riðli með stjörnu prýddu liði Portúgal með Ronaldo í fararbroddi, Bosníu & Herzegovinu, Lúxemburg, Slóvakíu og Lichtenstein

Riðill Íslands:

Portúgal, Bosnía & Herzegovina, Ísland, Lúxemburg, Slóvakía og Lichtenstein

Lokamót Evrópumótsins í knattspyrnu fer fram í Þýskalandi árið 2024 og hefst 14. júní þess árs og lýkur með úrsltaleik mánuði síðar, nánar tiltekið 14. júlí í Berlín.

Í undankeppninni er leikið heima og heiman og munu sigurvegarar hvers riðils auk liðanna sem enda í 2. sæti tryggja sér sæti á lokamótinu.

Undankeppnin hefst í mars á næsta ári og lýkur riðlakeppninni í nóvember það sama ár. Umspilsleikir sem taka við í framhaldinu hjá sumum liðum fara fram í mars árið 2024, nokkrum mánuðum áður en lokamótið hefst.

Aðrir riðlar í undankeppninni:

A-Riðill: Spánn, Skotland, Noregur, Georgía, Kýpur

B-Riðill: Holland, Frakkland, Írland, Grikkland, Gíbraltar

C-Riðill: Ítalía, England, Úkraína, Norður-Makedónía, Malta

D-Riðill: Króatía, Wales, Armenía, Tyrkland, Lettland

E-Riðill: Pólland, Tékkland, Albanía, Færeyjar, Moldóva

F-Riðill: Belgía, Austurríki, Svíþjóð, Azerbaíjan, Eistland

G-Riðill: Ungverjaland, Serbía, Svartfjallaland, Búlgaría, Litháen

H-Riðill: Danmörk, Finnland, Slóvenía, Kazakhstan, Norður-Írland, San Marinó

I-Riðill: Sviss, Ísrael, Rúmenía, Kosovo, Belarús, Andorra

J-riðill: Portúgal, Bosnía&Herzegovina, Ísland, Lúxemburg, Slóvakía, Lichtenstein

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest