fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool ekki meira með á árinu – Á leið í aðgerð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 10:16

Arthur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arthur, leikmaður Liverpool, þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla á læri og mun ekki spila meira á tímabilinu.

Arthur skrifaði undir hjá Liverpool á lokadegi félagaskiptagluggans og kom á láni frá ítalska stórliðinu Juventus.

Arthur hefur hingað til spilað lítið hlutverk með Liverpool en verður nú frá í þrjá til fjóra mánuði vegna meiðslana.

Miðjumaðurinn hefur ekki spilað deildarleik með Liverpool en kom við sögu í tapi gegn Napoli í Meistaradeildinni.

Það voru litlar líkur á að Arthur myndi ferðast með brasilíska landsliðinu á HM í Katar en þær vonir eru nú alveg úr sögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest