fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Sjáðu inn í glæsibýlið sem kostaði hann milljarð króna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Manchester City, er búinn að finna sér nýtt heimili í Manchester og er það ekkert smá virki.

Grealish samdi við Englandsmeistarana fyrir síðustu leiktíð og kom til félagsins frá Aston Villa.

Nýja glæsibýli Grealish vekur mikla athygli en það kostaði leikmanninn heilar sex milljónir punda eða um milljarð íslenskra króna.

Grealish er 27 ára gamall og fær borguð rosaleg laun í Manchester en hann er einnig enskur landsliðsmaður.

Myndir af hans nýja heimili má sjá hér.






Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest