fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Þýskaland: Svakaleg dramatík er Dortmund jafnaði gegn Bayern

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund 2 – 2 Bayern
0-1 Leon Goretzka(’33)
0-2 Leroy Sane(’53)
1-2 Youssoufa Moukoko(’74)
2-2 Anthony Modeste(’95)

Það fór fram stórleikur í Þýskalandi í kvöld er Borussia Dortmund og Bayern Munchen áttust við.

Eins og oft þegar þessi lið mætast var mikið fjör en dramatíkin var uppmáluð á heimavelli Dortmund að þessu sinni.

Allt stefndi í sigur Bayern í þessum leik en liðið var 2-1 yfir þegar 95 mínútur viru komnar á klukkuna.

Þá var röðin komin að Anthony Modeste sem hafði komið inná sem varamaður á 70. mínútu.

Modeste tryggði Dortmund stig með marki í blálokin og um leið sitt 16. stig í deildinni sem er jafn mikið og Bayern.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham