fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Öruggt hjá stórliðunum – Newcastle skoraði fimm

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 16:03

Armando Broja í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland komst að sjálfsögðu á blað fyrir Englandsmeistara Manchester City sem spiluðu við Southampton á heimavelli sínum í dag.

Man City var ekki í neinum vandræðum á Etihad og unnu 4-0 sigur og komu sér í toppsætið í bili.

Arsenal var á toppnum fyrir umferðina og spilar við Liverpool á morgunm í erfiðu verkefni.

Chelsea vann sitt verkefni sannfærandi í London en liðið mætti stjóralausum Úlfunum og unnu 3-0.

Bournemouth hafði betur 2-1 gegn Leicester City og þá vann Newcastle stórsigur gegn Brentford, 5-1.

Man City 4 – 0 Southampton
1-0 Joao Cancelo(’20)
2-0 Phil Foden(’32)
3-0 Riyad Mahrez(’49)
4-0 Erling Haland(’65)

Chelsea 3 – 0 Wolves
1-0 Kai Havertz(’45)
2-0 Christian Pulisic(’54)
3-0 Armando Broja(’90)

Bournemouth 2 – 1 Leicester City
0-1 Patson Daka(’10)
1-1 Philip Billing(’68)
2-1 Ryan Christie(’71)

Newcastle 5 – 1 Brentford
1-0 Bruno Guimaraes(’21)
2-0 Jacob Murphy(’28)
2-1 Ivan Toney(’54, víti)
3-1 Bruno Guimaraes(’56)
4-1 Miguel Almiron(’82)
5-1 Ethan Pinnock(’90, sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi