fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

41 árs í landsliðið? – Mikið hrósað eftir leik gegn Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann Rangers 2-0 í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag en liðin áttust við á Anfield, heimavelli þess fyrrnefnda.

Liverpool var að vinna mikilvægan leik í riðlakeppninni en Trent Alexander-Arnold og Mohamed Salah skoruðu mörkin.

Heimaliðið hefði þó hæglega getað skorað fleiri mörk en einn maður fær verulegt hrós fyrir frammistöðu sína í leiknum.

Það er hinn fertugi Allan McGregor sem átti magnaðan leik í marki Rangers og kom í veg fyrir fleiri mörk Liverpool.

McGregor hefur átt nokkuð farsælan feril en hann hefur spilað með Rangers frá árinu 2018.

Hann á að baki 42 landsleiki fyrir Skotland og lék með Hull frá 2013 til 2018 áður en hann hélt til heimalandsins.

Skotar hafa verið mikið í því að hrósa McGregor fyrir frammistöðuna og sumir kalla eftir því að hann verði valinn í landsliðið á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa