fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Haaland fær ótrúleg laun í Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 13:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er að þéna ótrúlegar upphæðir hjá Manchester City eftir að hafa skrifað undir hjá félaginu í sumar.

Haaland hefur skorað 19 mörk í 12 leikjum hingað til og er af mörgum talinn besti fótboltamaður heims í dag.

Samkvæmt Mail þá er Norðmaðurinn að þéna 865 þúsund pund á viku hjá Man City en þar spila bónusar stórt hlutverk.

Haaland fær svipuð föst laun og aðrar stjörnur Man City en bónusarnir gera honum kleift að þéna mun meira.

Mail segir að bónusarnir tengist aðallega mínútum spiluðum en Haaland raðar einnig inn mörkum sem spilar inn í.

Hann hefur hingað til skorað þrjár þrennur í ensku deildinni og þar á meðal gegn grönnunum í Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“