fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Eiginkonan þolir ekki matinn í borginni: ,,Hann spilar ekki fleiri mínútur á tímabilinu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur grínast með það að Ilkay Gundogan muni ekki spila fleiri mínútur á tímabilinu.

Þetta segir Guardiola eftir ummæli eiginkonu Gundogan sem tjáði sig um veitingalífið í Manchester og hafði ekki góða hluti að segja.

Sara, eiginkona Gundogan, heldur því fram að allir veitingastaðir í Manchester bjóði upp á slæman mat en Guardiola er ekki sammála.

Spánverjinn hefur boðið hjónunum að kíkja á sinn veitingastað, Tast, þar sem þau fá vonandi að smakka á góðum mat.

,,Það sem pirrar mig er að þau hafa ekki enn mætt á minn veitingastað, það er svekkjandi,“ sagði Guardiola.

,,Gundo mun ekki spila eina mínútu í viðbót á tímabilinu. Ég mun bjóða henni og Gundo í mat og auðvitað verður hann almennilegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna