Fasteignaverð er ódýrara úti á landi og fer fermetraverð alveg niður í rúmlega 150 þúsund krónur á Bíldudal.
Um er að ræða þriggja herbergja íbúð við Lönguhlíð á Bíldudal. Eignin er 133,2 fermetrar og ásett verð er 20,9 milljónir. Húsið var byggt árið 1904 og hefur baðherbergið verið endurnýjað nýlega ásamt hluta af eldhúsinu.
Útsýnið er einstakt, óskert yfir fjörðinn.
Þú getir lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.