fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sonur David Beckham æfir með liði sem leikur í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. október 2022 09:30

Romeo Beckham og Mia Regan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romeo Beckham sonur David Beckham er byrjaður að æfa með Brentford en hann er samningsbundinn Inter Miami í Bandaríkjunum.

Inter Miami er í eigu pabba hans en þessi tvítugi leikmaður hefur undanfarið æft með varaliði Brentford.

Romeo var ungur að árum í herbúðum Arsenal en þegar hann var 13 ára gamall fékk hann ekki lengri samning.

Romeo hefur undanfarið leikið með varaliði Inter Miami en hann fékk tækifæri með aðalliðinu í sumar.

Óvíst er hvort Romeo æfi með Brentford með það í huga að semja við liðið eða aðeins til þess að halda sér í formi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist