fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndirnar: OnlyFans-stjarnan girðir niður um sig á almannafæri og er nú í vanda – „Sem kona vil ég geta sýnt líkama minn þegar ég vil“

433
Föstudaginn 7. október 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OnlyFans-stjarna, sem gengur undir nafninu „Coyote Cutee“ þar, stendur í stappi við ítölsku lögregluna þessa stundina. Er það vegna þess að hún hefur verið að girða niður um sig á fótboltaleikjum.

Hún er mikill stuðningsmaður Bari og hefur hún tvisvar sést girða niður um sig í stúkunni á leikjum liðsins, líkt og má sjá hér neðar.

Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum fylgist lögreglan þar í landi grannt með henni. Gæti hún átt von á hárri sekt. Gæti hún numið þúsundum evra.

„Sem kona vil ég geta sýnt líkama minn þegar ég vil. Þetta er mitt val. Ég bý til efni fyrir OnlyFans-síðuna mína og sel það. Ég geri allt fyrir mig sjálfa. Ég lít samt ekki á mig sem klámstjörnu,“ segir Coyote Cutee.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur