„Við höfum ekki staðið frammi fyrir möguleikanum á slíkum ragnarökum síðan á tíma Kennedy og Kúbudeilunnar,“ sagði hann í gærkvöldi á samkomu Demókrata í New York.
Hvíta húsið hefur sagt að ekkert bendi til að Rússar séu að undirbúa beitingu kjarnorkuvopna þrátt fyrir orðaskak Pútíns og hans manna.